Tips

Groupa sem heldur utan um alla pósta sem eru með ráð (tips) á síðunni

Sjóbirtingsveiðar að hausti

Sjóbirtingurinn er mögnuð skepna og það er sannarlega frábær skemmtun að veiða hann á stöng, enda er hann sprettharðastur allra laxfiska. Almennt hefur verið mikill uppgangur í sjóbirtingsveiði á öllu landinu um nokkurt skeið og er það vel. Jafnframt hefur hann farið að ganga fyrr upp árnar nú í seinni tíð og stærstu birtingarnir

2020-06-22T08:57:49+00:00

Sjóbleikjuveiði

Að veiða sjóbleikju á stöng er frábær skemmtun og svo er nýgengin sjóbleikja auðvitað einstakt lostæti líka. Því miður hefur verið nokkur niðursveifla í veiði á sjóbleikju undanfarin ár og telja margir að þar sé um að kenna hlýnandi veðurfari vegna gróðurhúsaáhrifa. Ekki skal lagt mat á það hér, en víst er að bleikjan er

2020-06-22T08:58:32+00:00

Meira um gárubragðið (hitch)

Okkur hefur oft reynst vel þegar við erum í leiðsögn með óvana veiðimenn, að láta þá nota gáruflugu sem fyrsta kost. Fluga með gárubragði (yfirleitt er þetta samt oftast gárutúpa) er fislétt og truflar yfirborðið lítið, jafnvel þótt köstin séu ekki til fyrirmyndar. Og svo er auðvelt að stytta í og menda línuna aðeins til að losna við allra mesta spagettíið og fá þokkalega gott flot

2020-06-22T08:46:39+00:00

Bleikjuveiði á púpur í stöðuvötnum

Fyrir það fyrsta þá skaltu taka því rólega – og meira að segja mjög rólega vinur minn. Bleikjunni liggur ekkert á og því mikilvægt að komast á sama tempó og hún áður en þú byrjar að kasta og oft er gott að taka nokkrar jóga pósur. Gömlu mennirnir tróðu gjarna Prince Albert í pípu og fúmuðu einsog enginn

2020-06-22T08:44:05+00:00

Bonanza…

Það var árið 2011 og Selártúrinn framundan. Við vorum annað holl og opnunarhollið hafði verið í ströggli í miklu vatni og samt með þann slímuga og fleira lúalag í farteskinu, en náðu bara nokkrum kvikindum á fyrstu vaktinni og svo dó allt í flóðunum. Þetta leit ekkert sérlaga vel út þegar Fokkerinn hoppaði

2020-06-06T11:27:14+00:00

Hvernig hagar laxinn sér í litlu vatni?

Oft hefur maður orðið vitni að því að sjá tugi, jafnvel hundruð laxa liggja neðst í hyljum þegar vatnshæð er lág. Margir telja að við þessar aðstæður verði laxinn latur þar sem lítið súrefni er í ánni og þá verður erfitt að fá laxinn til þess að taka. Þessa stemmningu hefur maður oftar en

2020-06-06T11:13:33+00:00
Go to Top